Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
KIWANISMÓTIÐ - UPPLÝSINGAR
Liðin og liðstjórar. Setti alla sem vildu vera liðstjórar sem liðstjóra. Fínt að vera tveir/tvö/tvær og skipta þessu aðeins á milli sín. Hlutverk liðstjóra er safna peningum og borga mótstjóra, stýra upphitun, sjá um að liðið sé mætt á réttum tíma á réttan völl og passa að peysur og brúsar (hvetjum menn til að mæta með brúsa) fylgi mönnum sem best (eiga það til að vera eftir á hliðarlínu). Ef það verður kalt er gott að hafa peysur, eða teppi, eða poncho með til að henda yfir sig þegar að maður er útaf. En ég pantaði gott veður svo engar áhyggjur ;)Muna að senda stelpurnar með hollt nesti (eitthvað sem hægt er að borða milli leikja og eftir). Athugið að hollt nesti er ekki nammi (nammi á aldrei heima hjá KA liðum á mótum). Snemma að sofa í kvöld og muna morgunmat (basic en stundum hjálpar það ef að það kemur frá þjálfara svo það má segja "afþví að Egill sagði það"). Mótið er laugardaginn 13. ágúst á Húsavíkuvelli. Hefst kl. 11:00 og lýkur um kl. 16:00.
Keppt er á 5 manna völlum í styrkleikaröðuðum riðlum.
Þátttökugjald er 2500 kr. á barn og fá allir keppendur grillaðar pylsur og glaðning að lokinni keppni.
Munum að: Hlutverk þjálfara er að stýra leikjum og sjá um skiptingar. Hlutverk foreldra er að styðja liðið sem áhorfendur og vera jákvæð. Úrslitaleikur EM fer ekki fram á Húsavík.
Leikjaplanið er inni á Facebook
Geggjað stuð! Áfram KA!
KA 1 | KA 2 | KA 3 |
Sigyn | Kristín Vala | Oddný Elísa |
Tinna Karitas | Guðrún Vala | París Hóm |
Sara Dögg | Emilía Ósk | Hrafnhildur Freyja |
Sif Sævars | Þórdís Sunna | Sylvìa Mörk |
Anna Lilja | Regína Diljá | Katrín Lilja |
Bríet Bjartey | Lilja Rós | |
Liðstjóri: | Liðstjóri | Liðstjór |
Eyrún / Ólafur | Sævar / Þóra | Greta Huld |
Völlur 6 | Völlur 7 | Völlur 8 | |||
11:00 | Völsungur 1 - Þór 1 | 11:00 | KA 1 - Fjarðabyggð A | 11:00 | KA 2 - Þór 2 |
11:13 | Völsungur 1 - Þór 1 | 11:13 | KA 2 - KA 1 | 11:13 | KA 3 - Þór 2 |
11:26 | Völsungur 2 - Þór 3 | 11:26 | KA 3 - Þór 5 | 11:26 | KA 4 - Þór 4 |
11:39 | Þór 6 - Þór 7 | 11:39 | Dalvík - KA 5 | 11:39 | Þórshöfn - Þór 8 |
11:52 | Þór 1 - KA 2 | 11:52 | KA 1 - Völsungur 1 | 11:52 | Þór 2 - Fjarðabyggð A |
12:05 | Þór 1 - KA 3 | 12:05 | KA 2 - Völsungur 1 | 12:05 | Þór 2 - KA 1 |
12:18 | Þór 3 - KA 4 | 12:18 | KA 3 - Völsungur 2 | 12:18 | Þór 4 - Þór 5 |
12:31 | Þór 7 - Þórshöfn | 12:31 | Dalvík - Þór 6 | 12:31 | Þór 8 - KA 5 |
12:50 | KA 2 - Völsungur 1 | 12:50 | Þór 1 - Fjarðabyggð A | 12:50 | Þór 2 - KA 1 |
13:03 | KA 3 - Völsungur 1 | 13:03 | Þór 1 - KA 1 | 13:03 | Þór 2 - KA 2 |
13:16 | KA 4 - Völsungur 2 | 13:16 | Þór 3 - Þór 5 | 13:16 | Þór 4 - KA 3 |
13:29 | Þórshöfn - Þór 6 | 13:29 | Þór 7 - KA 5 | 13:29 | Þór 8 - Dalvík |
13:42 | Fjarðabyggð A - KA 2 | 13:42 | Völsungur 1 - Þór 2 | 13:42 | KA 1 - Þór 1 |
13:55 | KA 1 - KA 3 | 13:55 | Völsungur 1 - Þór 2 | 13:55 | Þór 1 - KA 2 |
14:08 | Þór 5 - KA 4 | 14:08 | Völsungur 2 - Þór 4 | 14:08 | KA 3 - Þór 3 |
14:21 | KA 5 - Þórshöfn | 14:21 | Þór 6 - Þór 8 | 14:21 | Þór 7 - Dalvík |