Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumót
Viđ verđum međ tvö liđ á Stefnumóti KA laugardaginn 9. maí.
Mćting er hjá öllum kl. 9:40 í Bogann.
Ţátttökugjald er 2000 kr og innifaliđ er pizza og verđlaunapeningur.
Foreldri úr hverju liđi ţarf ađ rukka sitt liđ og í kjölfariđ láta Alla fá peninginn. Treystum ađ einhver úr hverju liđi taki á skariđ og fari í ţetta verk.
Ţađ er mjög mikilvćgt ađ stelpurnar verđi alltaf klárar á réttan völl á réttum tíma ţar sem ţađ er sameiginleg leikklukka fyrir alla átta vellina. Ef ţćr eru ekki klárar ţá styttist leikurinn.
Leikjaplan - ýta hér!
KA 1
Karen Dögg, Kolfinna, Lilja Björk, Nadía Hólm, Nína Rut og Tinna Vals.
KA 2
Arna Dögg, Emma Bríet, Ingunn, Ísey, Júlíetta, Kolbrún Anna og Lilja Mekkín.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA