Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Sumariđ 2015
Sumarćfingar hefjast mánudaginn 8. júní og verđur 7. fl kl. 13:00-14:15 alla virka daga á KA-svćđinu.
Hápunktar sumarsins eru ţegar flokkurinn fer á Landsbankamótiđ á Sauđárkróki 27.-28. júní og Pćjumótiđ á Siglufirđi 7.-9. ágúst. Einnig mun flokkurinn fara á 1-2 dagsmót í sumar.
Ţjálfarar flokksins í sumar eru Alli íţróttafrćđingur og UEFA A ţjálfari og Sandra María Jessen leikmađur Ţór/KA og landsliđskona ásamt Hörpu, Rakel og fleiri ađstođarţjálfurum.
Međal markmiđa flokksins er ađ hafa skemmtilegt og uppbyggilegt starf. Áhersla er á ađ ćfingarnar séu fjölbreyttar og stuđli ađ auknum hreyfiţroska. Ađaláhersla knattspyrnulega er á ţjálfun tćknilegrar fćrni. Háttvísi og íţróttamannsleg framkoma sé kennd.
Nánari upplýsingar um starfiđ í sumar veitir Alli s. 691-6456 og alli@ka.is.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA