Tilkynningar frá ţjálfurum! Must read!

Á morgun, mánudag eru 4 leikir á dagskrá, hjá B2, C2, A-E2 og B1-E2. Sjá nánar hér.  

Aukaćfingar og ćfingar

Núna í vikunni, dagana 13.-17. júlí er bođiđ uppá aukaćfingar fyrir drengina í 5.fl.  Ćfingarnar verđa alla daga vikunnar kl. 08:00-09:00 á KA-vellinum. Ţjálfarar verđa Tufa og Miló. Strákarnir mćta á ţessar ćfingar ţó svo ţeir eigi leiki sama dag, ţ.e.a.s. ef ţeir kjósa ađ gera slíkt :) 

Sem fyrr ţá mćta drengir ekki á ćfingar 11:00-12:15 á ţeim dögum sem ţeir eiga ađ keppa leiki í Íslandsmóti. Geta hins vegar mćtt á aukafćingarnar 13.-17. júlí. Annars verđa ćfingar áfram skv. áćtlun og ţađ eina sem liggur fyrir ađ ţađ verđa ekki ćfingar föstudaginn 31. júlí og mánudaginn 3. ágúst. 

Markmenn athugiđ... markmannsćfingar á fimmtudögum kl. 08:00 og svo vantar ennţá nokkrar markmannstreyjur til baka eftir N1 mótiđ. Vinsamlegast komiđ treyjunum til ţjálfara í vikunni. 

Fleiri leikir í vikunni, 15. og 16. júlí.

Síđar í vikunni eru leikir hjá 7 liđum af 8. Ath. leikurinn hjá KA A-E2 fćrist fram um einn dag og verđur á miđvikudaginn. Ađrir leikir verđa á fimmtudaginn. 

fim. 16. júl 17:00 5. fl. C-liđ E KA-völlur KA  KA 2  
fim. 16. júl 17:00 5. fl. A-liđ E KA-völlur KA Ţór 2    
fim. 16. júl 17:50 5. fl. B-liđ E KA-völlur KA KA 2    
miđ. 15. júl 17:00 5. fl. A-liđ E2 KA-völlur KA 3 Völsungur  Breyttur leikdagur!  
fim. 16. júl 17:50 5. fl. B-liđ E2 Ţórsvöllur Ţór 3 KA 4

 

Hlé á leikjum í Íslandsmóti og leikir í ágúst

Eftir leikina á fimmtudaginn kemur hlé á leikjum í Íslandsmótinu. Íslandsmótiđ hefst aftur međ 8 leikjum 11. ágúst. Ţar af eru 5 leikir á Austfjörđum og vćntanlega verđur sami ferđamáti hafđur á og fyrr í sumar ţegar Austfirđir voru heimsóttir. Foreldraráđ plöggar rútu :)  Leikirnir viđ Hött voru upphaflega settir á 21. ágúst en fćrđust fram til 11.ágúst m.t.t. hagkvćmni. Leikirnir 11. ágúst eru: 

    17:00 5. fl. C-liđ E Fellavöllur Höttur KA 2    
    17:00 5. fl. A-liđ E Norđfjarđarvöllur Fjarđabyggđ/Leiknir KA    
    17:00 5. fl. C-liđ E Norđfjarđarvöllur Fjarđabyggđ/Leiknir KA    
    17:50 5. fl. B-liđ E Fellavöllur Höttur KA 2    
    17:50 5. fl. B-liđ E Norđfjarđarvöllur Fjarđabyggđ/Leiknir KA    
    17:00 5. fl. A-liđ E2 Hvammstangavöllur Kormákur/Hvöt KA 3    
    17:50 5. fl. B-liđ E2 Hvammstangavöllur Kormákur/Hvöt KA 3    
    17:50 5. fl. B-liđ E2 KA-völlur KA 4 KF/Dalvík    

 

Á tímabilinu 11. ágúst til 21. ágúst spila öll liđin 3 leiki í Íslandsmótinu - sjá hér. Ţau liđ sem enda efst í sínum riđli fara í úrslitakeppni sem er spiluđ síđustu helgina í ágúst/fyrstu helgina í september á höfuđborgarsvćđinu. Leikur A-E2 gegn Einherja sem frestađist um daginn er ennţá ódagsettur. 

Unglingalandsmót á Akureyri um versló.

Um verslunarmannahelgina (30.júlí-3.ágúst) verđur Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri. Drengir í 5.fl. eru gjaldgengir til keppni í öllum greinum á mótinu og eru ţeir hvattir til ađ kynna sér hvađ er í borđi og fjölmenna til leiks. Sjá nánari upplýsingar hér og dagskrá keppnisgreina hér.

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is