Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
LIĐSSTJÓRAR OG GOĐAMÓT
Jćja, ţá styttist í mótiđ - liđin og leikjaplan komiđ inn og ţá vantar bara liđsstjórana :)
Viđ leggjum upp međ einn liđsstjóra á liđ svo átta foreldrar duga til. Liđsstjórahlutverkiđ er međ minna sniđi núna en vanalega en hlutverk liđsstjóra er ađ halda utan um guttana í kringum leiki og fylgja ţeim í mat og/eđa afţreyingu.
Strákunum er bođiđ í ísferđ í Ísgerđina í Kaupangi á laugardag, ţess utan er ţeim velkomiđ ađ nýta sér mat og sundferđir í Glerárskóla. Matmálstímar eru: kvöldverđur á föstu- og laugardag, morgunverđur á laugar- og sunnudegi og hádegisverđur á laugardegi - auk ţess verđur ţeim bođiđ upp á ávexti og Gođapylsur í hádeginu á sunnudag. Mögulegt er fyrir foreldra ađ kaupa sér máltíđir í skólanum.
Afsláttartilbođ verđa í bođi í bíó og á skauta ef menn vilja nýta sér ţađ.
Einng verđa teknar ljósmyndir, bćđi í leikjum og liđsmyndir. Myndirnar verđa settar í albúm á vef mótsins www.mot.thorsport.is og á Facbook síđu ţess. Ţangađ er öllum heimilt ađ sćkja sér myndir og deila ađ vild.
Kostnađur: 4000 eins og fram kom í fyrri fćrslu en lćgri fyrir ţá sem fóru á Boostbar mót Breiđabliks ţar sem ţeir áttu smá afgang - fyrir ţá gćti kostnađur orđiđ um 1500 ca en nánari upplýsingar um endanlegt verđ og reikningsupplýsingar koma von bráđar
Flott og skemmtilegt mót! :)
HVERJIR GEFA KOST Á SÉR Í LIĐSSTJÓRASTÖĐUR - SKRÁIST Í COMMENT
Foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA