LIĐSSTJÓRA VANTAR FYRIR GOĐAMÓT

Í dag hefst Gođamótiđ en ennţá vantar liđstjóra fyrir fimm af átta liđum, en eins og ţiđ vitiđ kćru foreldrar stendur allt og fellur međ ţessu hlutverki foreldra í mótum drengjanna - hér má sjá međ hvađa liđum vantar liđsstjóra, vonumst innilega til ţess ađ okkur takist í smeiningu ađ manna ţessar stöđur:

A1 - Ţórleifur (Björn)

A2 - VANTAR

B1 - VANTAR

B2 - Silla/Siggi (Sindri)

B3 - VANTAR

C1 - VANTAR

C2 - VANTAR

C3 - Guđrún (Kristófer)

 

Liđsstjórar sjá um skráningu í ísferđ, sjá til ţess ađ strákarnir mćti í liđsmyndatöku og halda utan um og ákveđa hvađ hvert liđ gerir. Ćskilegt er ađ nýta sér máltíđir eins og hćgt er, ţá sérstaklega hádegisverđinn.

 

Gott er ađ strákarnir komi međ smá nesti međ sér til ađ nćla sér í orku milli leikja en einhverjir ávextir verđa einnig í bođi.

Mćtum svo eins og venjulega hálftíma fyrir leik, vel úthvíld og nćrđ međ góđa skapiđ! :)

 

Greiđsla fyrir mótiđ:

Ţeir sem fóru suđur á síđasta mót eiga smá inneign og ţurfa ţess vegna ekki ađ greiđa mótsgjald ađ ţessu sinni, ţeir sem tóku ţátt fyrir sunnan en verđa ekki međ núna fá sömu upphćđ í inneign. Fyrir hina eru ţađ 4000 krónur sem leggjast inn á viđeigandi reikning

Eldra ár 0162-05-260454 kt4901012330

Yngra ár 0162-05-260319 kt4901012330

 

Áfram liđsstjórar - og ÁFRAM KA :)



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is