Boltasćkjar gegn Selfossi - skráning

Ţađ vantar 8 stráka til ţess ađ vera boltasćkjar á laugardaginn kl. 16:00 gegn Selfoss. Endilega skrá ţá hér í kommentum. 

Mćting 15:30 og hitta á Erlu/Eirík til ţess ađ fá vesti. Auđvitađ eru síđan allir iđkendur hvattir til ţess ađ mćta á völlinn, međ foreldrum og systkinum og hvetja KA til sigurs en sigur tryggir KA sćti í Pepsi-deildinni nćsta sumar, í fyrsta sinn í 12 ár.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is