Ćfingar hefjast á morgun (ţriđjudag) skv. vetrartöflu

Viđ byrjum aftur ćfingar á morgun, ţriđjudag, eftir stutt frí.

Strákar fćddir 2006 fćrast upp í 5. flokk og munu ćfa saman međ 2005 frá og međ morgundeginum.

Ćfingartafla vetrarins er:
Ţriđjudagar kl. 16:00-17:00 / 17:00-18:00
Fimmtudagar kl. 16:00-17:00 / 17:00-18:00
Laugardagar kl. 12:00-13:00

Til ađ byrja međ ćfa allir saman kl. 17 ţriđjudaga og fimmtudaga og laugardaga kl. 12 - Ţegar líđur á veturinn munum viđ tvískipta hópnum og mun ţađ fyrirkomulag vera útskýrt nánar síđar.

Viđ ćfum út september á KA vellinum áđur en viđ tökum annađ stutt frí og fćrum okkur svo inn í Boga um miđjan októbermánuđ.

Viđ hlökkum til ađ sjá sem flesta 

Kv.
ŢjálfararKnattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is