Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar byrja á morgun - Æft í tveim hópum þriðju- og fimmtudaga
17.10.2016
Æfingar hefjast aftur á morgun eftir gott frí. Í vetur tvískiptum við hópnum og mun annar hópurinn æfa kl. 16 á þriðju- og fimmtudögum en hinn kl. 17 sömu daga. Allir æfa saman kl. 12 á laugardögum. Allt er þetta í Boganum
Hóparnir geta breyst yfir veturinn en við munum reyna að halda breytingunum í lágmarki.Þeir sem eiga æfa kl. 16 til að byrja með eru:
Breki Hólm Baldursson | 2005 |
Sindri Sigurðarson | 2005 |
Jóhann Geir Gestsson | 2005 |
Hermann Örn Geirsson | 2005 |
Jón Haukur Skjóldal Þorsteinsson | 2005 |
Ari Valur Atlason | 2005 |
Björn Orri Þórleifsson | 2005 |
Ágúst Ágústsson | 2005 |
Jónas Supachai Stefánsson | 2005 |
Marinó Þorri Hauksson | 2005 |
Bjarki Jóhannsson | 2005 |
Elvar Máni Guðmundsson | 2006 |
Valdimar Logi Sævarsson | 2006 |
Magnús Máni Sigursteinsson | 2006 |
Ívar Arnbro | 2006 |
Dagbjartur Búi Davíðsson | 2006 |
Helgi Már Þorvaldsson | 2006 |
Konráð Hólmgeirsson | 2006 |
Dagur Árni Heimisson | 2006 |
Gabríel Lukas Freitas Meira | 2006 |
Þórir Örn Björnsson | 2006 |
Nánari útskýringar á þessu verða á foreldrafundi sem við stefnum á að halda fljótlega
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA