Ćfingar hefjast ađ nýju á mánudaginn

Sćlir strákar og gleđilegt nýtt ár. Vonandi hafa allir haft ţađ gott yfir hátíđarnar og borđađ vel :) Nú er ađ koma okkur aftur í gang og ţađ gerum viđ á mánudaginn kl. 16:00 á KA vellinum. Annars má sjá frekari dagskrá vikunnar hér fyrir neđan.
Lesa meira

Jólagjöfin í ár: Arsenalskólinn 2015

Fótboltaskóli Arsenal fer fram í sjötta sinn á KA svćđinu í júní 2015. Skráning á www.ka-sport.is/arsenal.
Lesa meira

Jólafrí

Sćlir strákar. Á laugardaginn tókum viđ síđustu ćfingu fyrir jólafrí ţar sem foreldrar öttu kappi viđ okkar drengi og ţađ má međ sanni segja ađ allir hafi haft gaman af. En núna erum viđ komnir í jólafrí og hefjum ćfingar aftur mánudaginn 5.janúar. Viđ ţjálfarar óskum leikmönnum og foreldrum gleđilegrar hátíđar.
Lesa meira

Síđasta vikan fyrir jólafrí

Sćlir strákar. Ţá er komiđ ađ síđustu ćfingaviku okkar fyrir jólafrí. Á mánudag verđur ekki venjuleg ćfing á KA vellinum vegna snjóalaga á vellinum en ţess í stađ verđur leikmannafundur inn í KA heimili í stađinn. Svo á laugardaginn er foreldrafótbolti ţar sem allir foreldrar eru hvattir til ađ mćta og spila viđ strákana. Annars má sjá dagskrá vikunnar fyrir neđan.
Lesa meira

Leikir viđ Ţór um helgina í Boganum

Sćlir strákar. Tveir hópar hjá okkur munu spila viđ Ţór um helgina í Boganum. Annar hópurinn spilar kl. 09:00 á laugardag en seinni hópurinn kl. 12:00 á sunnudaginn. Ţar sem viđ ţurfum ađ notast viđ ćfingatímann okkar í fyrramáliđ ţá verđur frí hjá ţeim drengjum sem ekki spila um helgina. Nánar fyrir neđan....
Lesa meira

Leikir um helgina

Sćlir strákar. Eins og viđ höfum rćtt á ćfingum ţá áttu ađ vera leikir nú um helgina viđ Ţór á KA vellinum. Ţar sem ţađ hefur snjóađ töluvert síđustu daga og völlurinn ófćr ţá munum viđ taka stöđuna á föstudagskvöld og láta vita hér á síđunni.
Lesa meira

Fyrsta vikan í desember

Sćlir strákar. Minnum á ćfingar vikunnar sem eru međ venjulegu sniđi. Ef upp koma leikir hjá okkur ţá mun ţađ birtast hér á síđunni.
Lesa meira

Ćfing á laugardag

Sćlir strákar. Allir leikmenn eru á ćfingu kl. 09:00 á morgun á KA vellinum. Sjáumst ferskir.
Lesa meira

Dagskrá vikunnar

Sćlir strákar. Vikan verđur ađ öllum líkindum međ sama sniđi og áđur en ţó gćti veriđ ađ einhver leikur verđi spilađur í vikunni. Ef svo er ţá verđur látiđ vita í tíma hér á síđunni. En annars lítur vikan svona út..
Lesa meira

Leikur og ćfing á laugardag.

Sćlir strákar. Á morgun laugardag er ćfingaleikur hjá hluta okkar leikmanna viđ 4.fl kvk á KA vellinum kl. 10:00. Ţeir leikmenn sem koma ekki fram hér fyrir neđan eiga ađ mćta á ćfingu kl. 09:00
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is