Leikir við Þór um helgina í Boganum

Hópur 3 spilaði leik um daginn þar sem vannst góður sigur á 4.fl kvk og nú er komið að hinum tveimur hópunum.

Laugardagur

Hópur 1 - leikur hefst kl. 09:00 (mæting kl. 8:40 í Bogann)

Arnór Ísak
Jón Þorri
Aron
Hlynur
Ingólfur
Björn Helgi
Freyr
Eyþór
Þorsteinn Á.
Ottó
Hafsteinn
Kolbeinn
Egill Bjarni
Þorsteinn Þ.
Björn R.
Birgir Bald.

 

 

Sunnudagur

Hópur 2 - leikur hefst kl. 12:00 (mæting kl. 11:30 í Bogann)

Arnór Ísak
Jón Þorri
Egill Gauti
Davíð
Róbert
Atli Ásgeirs.
Gabríel Heiðar
Mikael Matt
Atli Snær
Þorvaldur
Örvar
Máni
Viktor
Ragnar
Kristján B.
Óli Einars

 

Þeir leikmenn sem hafa verið tæpir vegna meiðsla í vikunni eða komast ekki í leikina mega endilega láta vita í commentakerfinu.

Eins og áður kom fram þá eru þeir drengir sem ekki spila í fríi um helgina. Þó viljum við endilega sjá ykkur koma og styðja við strákana. 

Kv. Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is