Rey Cup - greiđa mótsgjald!

Nú er komiđ ađ ţví ađ greiđa eftirstöđvarnar af mótsgjaldinu.
Eins og áđur hefur komiđ fram eru verđpakkar mótsins fjórir og er horft til ţess ađ KA fari í pakka D (kr. 30.500), ţ.e. gistingu, morgunmat og hádegisverđ á Hilton. Ţannig yrđi allur hópurinn í sama prógramminu og upplifun og stemmninginn ţéttari og meiri. Ekki fariđ međ rútu suđur og ábyrgđ foreldra ađ koma strákunum suđur :)

Foreldraráđ gerir ráđ fyrir ţví ađ allir fari í pakka D og eru foreldrar vinsamlegast beđnir um ađ greiđa kr. 20.500.- inn á reikning ykkar árgangs fyrir hádegi 12. júlí.
Afsakiđ stuttan fyrirvara en ţetta verđur ađ skýrast og greiđast A.S.A.P.

Muna ađ setja nafn barns í stuttu útskýringu.
Bankauppl. 0162-05-260454 kennitala 490101-2330 árg. 2004
Bankauppl. 0162-05-260319 kennitala 490101-2330 árg. 2005

Ef einhver (af einhverri ástćđu) ćtlar ekki í pakka D ţá vinsamlegast greiđa eftirstöđvarnar í samrćmi viđ a), b) eđa c) og senda upplýsingar um slíkt til ellert@akureyri.is og gjaldkera ykkar árgangs. Gjaldiđ til REY CUP verđur greitt eftir hádegi á morgun m.v. pakka D nema annađ komi fram fyrir hádegi á morgun. 

Ţeir sem ćtla ađ nota inneignir úr fisksölunni í vetur eđa N1-vöktunum (eđa ađrar inneignir) senda póst um ţađ á gjaldkera árganganna; 
2004 = Svavar, 898-0429; vallartun@simnet.is 
2005 = Harpa, 868-8703; harpahafb@gmail.com

Sérstök KA dagskrá er ennţá í smíđum umfram hefđbundna dagskrá mótsins, ţ.e. hvađ liđiđ/hópurinn gerir saman milli leikja og eftir leiki, s.s. afţreying og nćring. Ţađ liggur ekki fyrir ennţá en ţađ má búast viđ einhverjum smá kostnađarauka sem verđur ţó haldiđ í lágmarki. Nánar um ţađ ţegar nćr dregur móti.

Foreldraráđ er ađ skođa möguleikann á ađ fylgja stelpunum í 3.fl. og 4.fl. í peysukaupum á alla iđkendurna sem fara á Reycup, blá hettupeysa merkt međ nafni. Verđ ca. 3.500 en gćti lćkkađ međ auglýsingum. 

40 skráđir strákar:
1. Bjarki Jóhannsson
2. Björgvin Máni Bjarnason
3. Björn Orri Ţórleifsson
4. Breki Hólm Baldursson
5. Dagur Smári Sigvaldason
6. Elvar Freyr Jónsson
7. Elvar Snćr Erlendsson
8. Ernir Elí Ellertsson
9. Eysteinn Ísidór Ólafsson
10. Fylkir Fannar Ingólfsson
11. Gabríel Arnar Guđnason
12. Garđar Gísli Ţórisson
13. Guđmundur Jón Bergmannsson
14. Haraldur Máni Óskarsson
15. Hákon Atli Ađalsteinsson
16. Hákon Orri Hauksson
17. Hermann Örn Geirsson
18. Hjörtur Freyr Ćvarsson
19. Ingólfur Arnar Gíslason
20. Ísak Óli Eggertsson
21. Ísak Pálsson
22. Ísak Svavarsson
23. Jóhannes Geir Gestsson
24. Jón Haukur Ţorsteinsson
25. Krister Máni Ívarsson
26. Kristófer Gunnar Birgisson
27. Lúkas Ólafur Kárason
28. Marinó Bjarni Magnason
29. Marinó Ţorri Hauksson
30. Mikael Aron Jóhannsson
31. Rajko Rajkovic
32. Sigurđur Brynjar Ţórisson
33. Sigurđur Hrafn Ingólfsson
34. Skarphéđinn Einarsson
35. Snćbjörn Ţórđarson
36. Tjörvi Leó Helgason
37. Tristan Máni Jónsson
38. Valur Örn Ellertsson
39. Vilhjálmur Sigurđsson
40. Ţórsteinn Atli Ragnarsson

Dagskrá mótsins lítur svona út frá mótshaldara:
Meira og nánar um mótiđ á https://www.reycup.is/

Miđvikudagur 25. júlí

  • 18:30 -20:30 Koma keppnisliđa í skólagistingu
  • 20:30 Mćting viđ Laugardalshöll
  • 21:00-22:00 Rey Cup 2017 – Opnunarhátíđ
  • 22:00-23:00 Fundur međ ţjálfurum og fararstjórum í Ţróttaraheimilinu
    Fulltrúum keppnisliđa afhentar upplýsingar/armbönd og bolir

Fimmtudagur 26. júlí

  • 07:00-08:30 Morgunverđur í skólum
  • 08:00-19:00 Rey Cup leikir í riđlum
  • 11:30–13:30 Hádegisverđur á Hilton Reykjavík Nordica
  • 17:30-20:00 Kvöldmatur á Hilton Reykjavík Nordica
  • 20:00-21:30 Sundlaugarpartý í Laugardalslaug – DJ Sverrir

Föstudagur 27. júlí

  • 07:00-08:30 Morgunverđur í skólum
  • 08:00-19:00 Rey Cup leikir í riđlum
  • 11:30–13:30 Hádegisverđur á Hilton Reykjavík Nordica
  • 17:30-20:00 Kvöldmatur á Hilton Reykjavík Nordica
  • 20:00-21:30 Móttaka hjá KSÍ fyrir ţjálfara og fararstjóra- léttar veitingar
  • 20:30-23:00 Ball á Hilton
  • 21:00-01:00 Kvöldstund fyrir foreldra, ţjálfara og fararstjóra á Café Flóru

Laugardagur 28. júlí

  • 07:00-08:30 Morgunverđur í skólum
  • 08:00-19:00 Riđlakeppni og undanúrslit
  • 11:30–13:30 Hádegisverđur á Hilton Reykjavík Nordica
  • 19:00-20:30 Grillveisla í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum – DJ Sverrir

Sunnudagur 29. júlí

  • 07:00-09:00 Morgunverđur í skólum
  • 08:00-15:00 Úrslitaleikir
  • 08:00-13:00 Gistiliđ – frágangur gistirýmis og skólum lokađ
  • 15:30-16:00 Lokahátíđ, verđlaunaafhending og mótslok viđ Ţróttaraheimiliđ

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is