Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stađfestingargjald á Rey Cup 2018
Heil og sćl öll
Eins og alţjóđ foreldra í 4.fl.kk KA veit verđur fariđ á Rey Cup– Alţjóđlega knattspyrnuhátíđin í Laugardalnum frá 25.–29. júlí 2018. Nánar og meira um mótiđ á https://www.reycup.is/
Í samrćmi viđ sl. foreldrafund er ţađ hvers og eins ađ koma sér í Laugardalinn og heim aftur til Akureyrar (ţ.e. engin rúta). Á fundinum var einnig samstađa um ţađ ađ strákarnir myndu allir gista saman í ţeirri gistingu sem Rey Cup útvegađi.
Verđpakkar mótsins eru fjórir og er horft til ţess ađ KA fari í pakka D (kr. 30.500), ţ.e. gistingu, morgunmat og hádegisverđ á Hilton. Ţannig yrđi allur hópurinn í sama prógramminu og upplifun og stemmninginn ţéttari og meiri.
Flokkar Rey Cup eru:
a) 16.000.- Grunngjald, ekki gisting og ekki hádegismatur
b) 21.300.- Grunngjald, ekki gisting en hádegismatur á Hilton
c) 25.200.- Gisting + morgunmatur, ekki hádegismatur
d) 30.500.- Gisting+morgunmatur og hádegisverđi á Hilton
Viđ mótsgjaliđ til Rey Cup bćtist viđ sameiginlegur kostnađur t.d. vegna hressingar yfir daginn og afţreyingar utan dagskrár. Slíkt skýrist nánar í júní.
Til ađ fara ađ huga ađ skipulagi og greiđa ákveđin gjöld er nú kallađ eftir stađfestingargreiđslu frá foreldrum fyrir 5. júní.
Vinsamlegast greiđiđ kr. 10.000.- inn á reikning ykkar árgangs fyrir 5. júní:
Muna ađ setja nafn barns í stuttu útskýringu.
Bankauppl. 0162-05-260454 kennitala 490101-2330 árg. 2004
Bankauppl. 0162-05-260319 kennitala 490101-2330 árg. 2005
Frekari greiđslur vegna mótsins verđa innheimtar síđar í júní. :)
Vinsamlegast beiniđ fyrirspurnum varđandi inneignir til gjaldkera árganganna;
2004 = Svavar, 898-0429
2005 = Harpa, 868-8703
Síđar í dag verđur settur inn listi yfir ţá sem eru skráđir til leiks.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA