Mćtingar og ćfingagjöld

Stelpurnar náđu sínum markmiđum í vikunni mćtingin á ćfingar var 67% sem er 2% yfir markiđinu sem er alveg frábćrt. Ţćr voru duglegar ađ mćta alla vikuna og ţá er bara ađ ná yfir 65% nćstu viku.

Minni á ađ nćsta vika er frí á laugardegi vegna vetrarfríja í skólunum.

Vil siđan minna á ćfingagjöldin sem hćgt er ađ ganga frá inna http://ka.felog.is

kv Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is