Æfingar þessa vikuna

Nú þrufum við að klæða okkur eftir veðri og vindum. Við stefnum á að æfa úti alla í vikunni. Það getur breyst með stuttu fyrirvara og þá verður farið inn í boga. 

1 klst fyrir æfingu verður komið inn hvort æfingin færist i bogan. Ef ekkert er komið inn þegar 60 mín eru í æfingu verður hún á KA vellinum.

Æfingar í vikunni verða svona:

Þriðjudagur kl 18:45-20:00 KA Völlur

Miðvikudagur kl 16:45-18:00 KA völlur

Fimmtudagur kl 16:30-18:00 KA völlur

Föstudagur kl 16:00-17:00 KA Styrkur

kv Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is