Flýtilyklar
Sumartaflan tekur gildi á mánudaginn
05.06.2016
Mánudaginn 6. júní hefjast æfingar samkvæmt sumartöflu. Þjálfarnir eru meðvitaðir að það eru skólaslit hjá hluta af hópnum og búast því við einhverjum forföllum.
Æfingatafla sumarsins og innheimtuferli.
Upplýsingar um ferlið þegar nýr iðkandi byrjar.