Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumótiđ og punktar af fundi.
Stefnumótiđ er á laugardaginn í Boganum frá kl. 12:15 til 14:22.
Liđin eru klár og liđstjórar komnir á öll liđ! Sjá neđar.
Ţátttökugjaldiđ er kr. 2.000.- og greiđist til liđsstjóra á mótsstađ á laugardaginn.
Liđin hitta međ liđsstjóra 15 min. fyrir fyrsta leik í búningsklefa í kjallara Hamars. Liđsstjórar verđa međ KA-treyjur fyrir strákana og taka viđ mótsgjaldi. Strákarnir mćta fótboltagrćjađir. Muna eftir legghlífunum. Leikjaskipulagiđ og leikvellina er hćgt ađ sjá hér!
@Liđsstjórar => sćkja treyjur til Sćvars í KA-heimiliđ á morgun, föstudag og svo ađ koma mótsgjaldinu á Fjármálastjóra flokksins, Ţórđ Sigmund (a.k.a. Tóti) á laugardaginn + allt hitt :)
Ađrar upplýsingar af foreldrafundinum í gćrkvöldi:
Fyrst, flott og góđ mćting! Vel gert viđ!
Annađ, rćtt var um mótaskipulag sumarsins sem er hérna á heimasíđunni (Fyrir foreldra)
Ţriđja, foreldrar eru hvattir til ađ ganga frá sumarskráningu drengjanna í flokkinn til ađ tryggja KA-treyjuna sem fylgir ćfingargjöldum sumarsins.
Fjórđa, vorfrí hjá flokknum hefst eftir Stefnumót helgarinnar og hefjast ćfingar aftur ţriđjudaginn 26. maí á KA-vellinum á Bogatíma.
Fimmta, Siguróli skiptir viđ Túfa í ţjálfarateymi flokksins.
Sexta, eftir helgi fer af stađ stađfestingarskráning fyrir Norđurálsmótiđ og greiđa ţarf mótsgjaldiđ (kr. 18.500.-) fyrir kl. 16:00 ţann 1. júní.
Sjöunda, eftir grunnskólalok hefjast sumarćfingar sem verđa kl. 13:00-14:15, mánudaga til föstudaga á KA-vellinum.
Áttunda, liđin og liđstjórar á Stefnumótinu eru eftirfarandi:
| KA1 - Liđsstjóri: Stefán (Aron) |
| Andri Valur |
| Aron Dađi |
| Jóhann Mikael |
| Kristófer Lárus |
| Sigursteinn |
| KA2 - Liđsstjóri: Ţórđur (Mikael) |
| Hjörvar |
| Kristján |
| Mikael Breki |
| Ragnar Orri |
| Steindór |
| KA3 - Liđsstjóri: Egill (Brynjar) |
| Birkir Orri |
| Brynjar Dađi |
| Sólon |
| Ţórir Hrafn |
| Ćvar |
| KA4 - Liđsstjóri: Einvarđur (Atlas) |
| Arnar |
| Atlas |
| Helgi |
| Ívar |
| Ívar R |
| Viktor Máni |
| KA5 - Liđsstjóri: Benedikt (Ingólfur) |
| Almar Andri |
| Anton Sig |
| Aron Máni |
| Björgvin Kató |
| Daníel |
| Ingólfur |
| KA6 - Liđsstjóri: Brynja (Bergţór) |
| Bergţór |
| Hannes |
| Jóhannes |
| Júlíus |
| Sölvi |
| Viktor Orri |
| KA7 - Liđssjóri: Jón Hannes (Jóakim) |
| Björn Rúnar |
| Eric |
| Eysteinn |
| Jóakim |
| Jóhann Valur |
| Jökull |
| KA8 - Liđsstjóri: Ingunn (Viktor) |
| Atli Róbert |
| Hinrik Örn |
| Kári |
| Ríkharđ |
| Ţórarinn |
| Viktor Bjarkar |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA
