Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Fréttir og tilkynningar
Fimleikar og Parkour laugardaginn 14. des:)
12.12.2013
Heil og sćl
Laugardagurinn 14. desember er merkilegur fyrir margar sakir. Hann er ţví ađ upplagi frekar jákvćđur, léttlyndur og kćrulaus vikudagur! Til ađ fagna ţessum laugardegi ćtlum viđ gera okkur öđruvísi stund milli kl. 14:30-15:30 í Fimleikahúsinu í Giljaskóla. Ţrír ţjálfarar á vegum FIMAK ćtla ađ taka strákana í fimleikafjör og parkour í ţessum 1000 m2 sem eru fullir af spennandi grćjum.
Lesa meira
Foreldrafótbolti og Jólasveinahúfur
11.12.2013
Laugardaginn 14.des verđur síđasta ćfing vetrarins. Ţar viljum viđ bođa foreldra á ćfingu til ađ spila á móti strákunum.
Lesa meira
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA