Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Fimleikar og Parkour laugardaginn 14. des:)
Heil og sćl
Laugardagurinn 14. desember er merkilegur fyrir margar sakri, t.d. síđasta ćfingin hjá strákunum í Boganum fyrir jólafrí en einnig er dagurinn međ Sól í Krabba, Tungl í Vog og Rísandi í Ljóni, á sjöundu gráđu. Hann er međ Júpíter í samstöđu viđ Tungl og í spennuafstöđu viđ Sól.
Hann er ţví ađ upplagi frekar jákvćđur, léttlyndur og kćrulaus vikudagur! Til ađ fagna ţessum laugardegi ćtlum viđ gera okkur öđruvísi stund milli kl. 14:30-15:30 í Fimleikahúsinu í Giljaskóla. Ţrír ţjálfarar á vegum FIMAK ćtla ađ taka strákana í fimleikafjör og parkour í ţessum 1000 m2 sem eru fullir af spennandi grćjum.
Dress-code-iđ er stuttbuxur og bolur, berfćttir. Mćting er frjáls en ţeir sem ćtla ađ vera međ mćta kl. 14:20.
Frábćrt vćri ađ fá comment hér fyrir ţeđan um ţađ hvort ykkar leikmađur ćtli ađ mćta eđur ei – ţađ auđveldar allt skipulag og fjöriđ miklu betur í salnum – takk takk
Mbkv f.h foreldraráđs
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA