Haust frí í boltanum

Við viljum minna á að við erum komin í 2 vikna haustfrí frá æfingum. Við byrjum aftur æfingar þriðjudaginn 16.október í Boganum. Vil viljum hvetja stelpurnar að vera duglegar að nota sparkvellina því aukaæfingar gera gæfumuninn.

Kveðja þjálfarar.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is