Félagslegt á sunnudag

Þar sem Goðamót í 6. flokki karla fer fram þessa helgina missum við tímann okkar í Boganum. Þar sem áfram er spáð fönn ætlum við að hittast í KA-heimilinu á sunnudag ásamt 7. flokki kvenna og vera með hópefli.

Sunnudagur kl. 13.30 - 14.30

Mbkv, Þjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is