Æfing á sunnudag

Þar sem að KA er að halda Stefnumót fyrir 4. flokk kvenna í Boganum, þá fellur laugardagsæfingin niður. Þessí stað æfum við á sunnudaginn (20. jan) á KA-vellinum. Sami æfingatími og venjulega, klukkan 11-12.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is