LEIKIR Í NÆSTU VIKU

Lesa meira

Venjulega æfing á morgun

Lesa meira

KA bíó: Svampur Sveinsson

Á næstkomandi laugardag, 28. febrúar kl. 11:30 verður KA-bíó fyrir 6. og 7. fl í knattspyrnu. Æfingin fellur niður í staðinn vegna Goðamóts. Sýnt verður Svampur Sveinsson: Á þurru landi í Sambíóin Akureyri. Það eru þrjú tilboð á myndina: tilboð 1 bíómiði - 650 kr. tilboð 2 bíómiði lítill popp og lítil gos - 1050 kr. tilboð 3 bíómiði mið popp og mið gos - 1200 kr.
Lesa meira

Æfingaplan 17-27.febrúar

Lesa meira

Goðamótið 13.-15.mars

Helgina 13.-15. mars verður Goðamót Þórs í 6. flokki í Boganum. KA ætlar að fjölmenna á mótið sem aldrei fyrr. Þjálfararnir þurfa að fá skráningu á strákunum í mótið til að geta sett mótið saman sín megin. Skráning fer hér fram á síðunni, í athugasemdum fyrir neðan. Við í foreldraráðinu komum svo á framfæri þegar nær dregur upplýsingum um greiðslu og gjöld (sem eru i lágmarki fyrir þetta mót ca 4000 kr).
Lesa meira

Engin æfing á morgun, skautar á Skautahöllinni í staðinn:)

Æfingin fellur niður á morgun vegna Goðamóts í Boganum. Í staðinn fyrir æfinguna ætlum við að fara saman á skauta í Skautahöllinni kl 13.
Lesa meira

Bleikja- næsta fjáröflun

Þá er komið að næstu fjáröflun hjá 6. flokki KA. Þessi söfnun er fyrir bæði eldra og yngra ár.
Lesa meira

Æfing á laugardaginn kl.11 á KA-svæði

Lesa meira

Herjólfur fyrir Shell mót

Sælir foreldrar Við viljum bara ítreka við ykkur að Herjólfur er mjög fljótur að fyllast Shell móts helgina:) Ef einhverjir ætla sér að nýta skemmtiferðaskipið okkar þá endilega bóka strax Bkv Foreldraráð
Lesa meira

Fjáröflun fyrir yngra og eldra árið, eldhús og klósettpappírsala

Kæru foreldrar Þá er komið að næstu fjáröflun og er það sala á eldhús og klósettpappír.
Lesa meira


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is