Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fjáröflun fyrir yngra og eldra árið, eldhús og klósettpappírsala
02.02.2015
Kæru foreldrar
Þá er komið að næstu fjáröflun og er það sala á eldhús og klósettpappír. Það sem þarf að gera er að fara niður á Olís (lagerinn) í portið bakvið Ellingsen og skrá barnið ykkar fyrir því sem þið viljið selja. Við fáum 40 stk pakkningu af WC pappír á 2400 kr og seljum að á 5000 kr og 24 stk pakkningu af eldhúspappír á 2400 kr og seljum á 5000 kr.
Það sem kemur inn af sölunni leggjið þið svo inn á reikning flokksins: bnr:0162-05-260319 kt: 490101-2330. Mikilvægt að setja nafn eða kennitölu drengs í skýringu.
Vonandi skýrir þetta sig sjálft en ef ekki þá er Ellert Guðmundsson sölumaður hjá Olís tilbúinn að leiðbeina ykkur eftir fremsta megni.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA