Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Bleikja- næsta fjáröflun
Þá er komið að næstu fjáröflun hjá 6. flokki KA. Þessi söfnun er fyrir bæði eldra og yngra ár. Við ætlum núna að selja bleikju í 2.5 kg. öskjum. Hvert stykki er pakkað í lofttæmdar umbúðir og er afar þægilegt að eiga í frysti. Seljum öskjuna á 5.000 kr og fyrir hverja selda öskju renna 2.225 kr í ferðasjóðinn hjá ykkar barni. Þetta er eðalvara sem ætti að vekja lukku.
Þið hafið til 20. febrúar að selja bleikjuna. Meldið inn pöntun í athugasemdir á facebook síðu fjárölfunarinnar: Fjárölfun KA 6.fl.-Shell-og Selfossmót 2015, https://www.facebook.com/groups/885362544816222/
Einnig viljum við benda á að klósett- og eldhúspappír salan verður opin fram að vor þannig að endilega selja og selja:)
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA