Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Þátttökugjald vegna Orkumóts 2017 - Reminder!
Heilir og sælir foreldrar á eldra ári (2007)
Reminder 30/5 => foreldráð minnir á að gera upp mótsgjaldið inn á reikning flokksins núna um mánaðarmótin. Sjá neðar...
Nú er kominn maí og sléttur mánuður þangað til að greiða á mótsgjaldið að fullu til ÍBV.
Við ætlum því að innheimta eftirstöðvar þátttökugjaldsins per leikmann núna í maí. Foreldrar voru búnir að greiða/ganga frá kr. 15.000 staðfestingargjaldi fyrr í vetur þannig að eftirstöðvarnar eru kr. 40.000.
Margir iðkendur hafa tekið þátt í söfnunum og safnað fyrir hluta eða öllu þátttökugjaldinu.
Staðan er misjöfn milli drengja og því lang bestast að senda tölvupóst á elli@elli.is og fá stöðu hvers og eins fyrir sig svo það sé á kristaltæru hvað eftirstöðvar hvers eru og hvað og þá hvort það þurfi að borga :)
Við ætlum ekki að setja eina lokadagsetningu á greiðsluna m.a. vegna þess að hugsanlega og líklega verður a.m.k. ein fjáröflun í maí sem hægt verður að nýta upp í kostnað. En bendum á að við þurfum að greiða ÍBV okkar gjald 3. júní nk.
Þegar kemur svo að því að greiða þá er það reikningur 0162-05-260296 og kt: 490101-2330 => munið að setja nafn drengsins í STUTTA SKÝRINGU (7 stafa)
Varðandi liðsstjórahlutverk á Orkumótinu þá getur foreldraráð ekki gefið út liðstjóraskipan fyrr en liðin á mótinu liggja fyrir í júní.
mbk
Foreldraráð (2007)
Annað varðandi Orkumótið 2017
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA