Skráning á Orkumótiđ 2017.

Skráning á Orkumótiđ í Vestmannaeyjum 28.júní-2.júlí 2017.
Formlegri skráningu á Orkukmótiđ er lokiđ. 
Um nćstu mánađarmót verđur stađfestingargjald innheimt (nánar síđar).

Ţessir guttar eru skráđir 

1 Alex Ţór Einarsson
2 Almar Andri Ţorvaldsson
3 Andri Valur Finnbogason
4 Anton Sigurđarson
5 Aron Dađi Stefánsson
6 Aron Máni Egilsson Heinesen
7 Askur Nói Barry
8 Áki Áskelsson
9 Bergţór Skúli Eyţórsson
10 Birkir Orri Friđjónsson
11 Benjamín Kári
12 Björgvin Kató Hákonarson
13 Brynjar Dađi Egilsson Heinesen
14 Gísli Freyr Sigurđsson
15 Ingólfur Árni Benediktsson
16 Jakob Gunnar 
17 Jóhann Mikael Ingólfsson
18 Jóhannes Árni Arnarsson
19 Júlíus Laxdal Pálsson
20 Kristján Breki Pétursson
21 Kristófer Lárus Jónsson
22 Mikael Breki Ţórđarson
23 Óskar Arnór Morales Einarsson
24 Ragnar Orri Jónsson
25 Sigursteinn Ýmir Birgisson
26 Sólon Sverrisson
27 Stefán Björn Vigfússon
28 Steindór Ingi Tómasson
29 Sölvi Hermannsson
30 Tómas Kristinsson
31 Úlfar Örn Guđbjargarson
32 Ţórir Hrafn Ellertsson
33 Maron Dagur Gylfason
34 Leó Friđriksson
35 Gabríel Snćr 
36 Viktor Breki
37 Jóel Kárason
38 Ólafur Kristinn Sveinsson

- - - - - - - - - - - - - - - - -  

31. okt.
Í kvöld var foreldrafundur ţar sem fariđ var yfir starfiđ og ţađ sem framundan er nćstu 10 mánuđi. 

Helstu punktar af fundinum:

  • Foreldraráđ flokksins er eftirfarandi:
    • F.h. 2007: Ellert Örn (Ţórir Hrafn), Ingólfur (Jóhann Mikael) og Ţórđur (Mikael Breki)
    • F.h. 2008: Brynjar (Hinrik Örn) og Haddur (Atli). Hér er laust sćti í ráđiđ.
  • Fjáröflunarnefnd flokksins skipa Áskell (Áki) og Egill (Aron/Brynjar) ásamt foreldraráđsfulltrúum yngra árs. Fyrsta fjáröflun ársins í fyrra var 23. nóv. :) 
  • Mót flokksins 2016-2017: 
    • KA-mót (Boginn) - 19. nóv.
    • Gođamót Ţórs (Boginn) - 10.-12. mars
    • Setmót (Selfossi) 16.-18.júní, Yngra ár
    • Orkumótiđ (Vestmannaeyjum) 28.júní-2.júlí, Eldra ár
    • Strandamót (Árskógströnd) - júlí
    • Króksmót - (Sauđárkrókur) - 12. -13. ágúst
    • Íslandsmót

Skráning á Orkumótiđ í Vestmannaeyjum 28.júní-2.júlí 2017.

  • Nú ţegar ţađ eru ađeins 238 dagar í Orkumótiđ viljum viđ vinsamlegast biđja foreldra drengja á eldra ári (f. 2007) ađ skrá ţá til leiks á mótiđ ef ţeir ćtla međ til Vestmannaeyja.
  • Vinsamlegast skráiđ í comment hér ađ neđan a) nafn drengs, b) kennitölu, c) nafn forráđamanns, d) tölvupóst forráđamanns.
  • Skráningarfrestur er til 10. nóvember 2016.
  • Drengir sem ćfa einungis yfir sumartímann eru ađ sjálfsögđu velkomnir ađ skrá sig á mótiđ

Ţađ sem var rćtt á foreldrafundinum um Orkumótiđ var m.a.

  • Athuga kostnađ viđ flug, Aku-Ves. Gćti ţýtt 30 ţús. auka kostnađur en styttir ferđalagiđ um 2 daga. Heyra ţarf í nágrannaliđum um samnýtingu ţessara 75 sćta í fluginu.
  • Í fyrra var fariđ međ rútu. Kostnađurinn var kr. 47.000. Fariđ 08:00 á miđvikudegi og komiđ 22:00 á sunnudegi.
  • Foreldrar sem ćtla međ til eyja og ćtla ađ fara međ Herjólfi ţurfa ađ skrá sig sjálf um borđ (bíl og tengivagna). Ţađ opnar fyrir skráningu í byrjun febrúar á vefnum.
  • Umrćđur um bíla og akstur í Eyjum fyrir liđin. Horft til ţess ađ leigja bíl per liđ. 
  • Foreldraráđ og fjaröflunarnefnd munu koma upplýsingum á framfćri í gegnum heimasíđu og facebook varđandi skipulagningar Orkumótsins. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is