Ţátttökugjald fyrir Króksmót

Halló allir og gleđilegan ágúst!

Um 50 drengir eru skráđir til leiks á Króksmótiđ - frábćrt og spennandi! Sjá skráningu hér í commentum.

Vinsamlegast greiđiđ kr. 12.500.- ţátttökugjald inná reikning flokksins fyrir kl. 16:00 ţriđjudaginn 8. ágúst nk

Reikningur 0162-05-260296 og kt: 490101-2330 => muniđ ađ setja nafn drengsins í STUTTA SKÝRINGU (7 stafa) 

Punktar sem vert er ađ minnast á og koma á framfćri: 

  • Foreldrar sjá um ađ koma sínum drengjum til og frá Sauđárkrókii.
  • Liđin gista í skólahúsnćđi á Króknum (grunn- eđa framhaldsskólanum). Vinsamlegast skrifiđ inn hér ađ neđan ef ykkar drengur gistir EKKI í skólanum 
  • Foreldraráđ verđur međ einhverjar hressingar - nánar síđar.
  • Ţegar liđin liggja fyrir ţá verđur gerđ krafa um ađ liđsstjóri/ar stígi fram í hverju liđi til ađ skipuleggja eftirfarandi međ öđrum foreldrum í viđkomandi liđi; 
    • sýsla međ liđin á međan ţau keppa (ţ.m.t. upphitun :)
    • sundferđ,
    • umsýsla í kringum máltíđir,
    • gista međ liđinu í skólanum,
    • Liđsstjóra/um er gjörsamlega frjálst ađ skipta ţessum verkefnum á milli sín og annarra foreldra í viđkomandi liđi. Nćstum ţví skilda :) 
    • Ţeir sem taka ađ sér liđsstjórahlutverk eru beđnir um ađ skrá ţađ og skrifa undir comment í fréttina ţegar liđin verđa birt. 1000tack!
  • Utan leikja eru og verđa börn í umsjón og ábyrgđ foreldra (fyrir utan sundferđanna, matarferđanna og skólagistingarinnar).
  • Foreldraráđ mun meta í vikunni, m.a. m.t.t. frambođs liđsstjóra, hvort bođa verđi til foreldrafundar fyrir mót eđur ei. 
  • Ef einhverjar spurningar vakna eđa einhverjar upplýsingar vantar ţá endilega hafiđ samband - í commentum hér, á facebook eđa á einkamál.is :) 

Bless í bili

mbk
Foreldraráđ

ps. 

Innifaliđ í ţátttökugjaldi frá mótshaldara er:

Leikir á laugardegi og sunnudegi
Morgunverđur, grillveisla og kvöldverđur á laugardegi
Kvöldskemmtun á laugardagskvöldi
Morgun- og hádegisverđur á sunnudegi
Frítt í sund fyrir keppendur, og ţjálfara/liđsstjóra á međan á móti stendur
Hver keppandi fćr flotta liđsmynd af sér ásamt liđsfélögum sínum og ţjálfara
Ţrjú efstu liđin í hverjum flokki fá glćsilega verđlaunagripi
Allir keppendur fá ţátttökupeninga.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is