Króksmótiđ

Nú er ţađ nćsta mót.

Króksmótiđ er haldiđ 12-13 ágúst og er ţađ fyrir alla drengina í hópnum.  Mótsgjald er 12.500 kr.

Innifaliđ í ţátttökugjaldi er:

Leikir á laugardegi og sunnudegi
Morgunverđur, grillveisla og kvöldverđur á laugardegi
Kvöldskemmtun á laugardagskvöldi
Morgun- og hádegisverđur á sunnudegi
Frítt í sund fyrir keppendur, og ţjálfara/liđsstjóra á međan á móti stendur
Hver keppandi fćr flotta liđsmynd af sér ásamt liđsfélögum sínum og ţjálfara
Ţrjú efstu liđin í hverjum flokki fá glćsilega verđlaunagripi
Allir keppendur fá ţátttökupeninga.

Biđjum viđ folk um ađ skrá drengina her ađ neđan í kommentum.

Kveđja

Ţjálfarar

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is