Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Liðin á N1-mótinu
Þurfum að byrja á því að fá einn liðstjóra á liðin, hver vil taka það að sér?? Allar upplýsingar um mótið má finna hér. Mótsgjaldið er 9000 kr sem þarf að borga til liðstjóra hvers liðs og þeir skila svo uppgjörinu til Sævars. Innifalið í mótsgjaldinu er flott mótsgjöf, bíó, matur alla dagana, frítt í sund alla dagana og svo mótið sjálft. Um að gera að skipuleggja skemmtilegt mót fyrir þá og fara með þá í bíóin en með því að smella hér má sjá hvenær liðin eiga að fara í bíó. Foreldrar geta skráð sig á vakt á mótinu og við það myndast inneign hjá barninu. Tvær vaktir og þú færð 9000 kr sem inneign.
Við minnum á að þetta mót er á móti drengjum fæddum 2007 og 2006 og því getur alveg verið á brattan að sækja en okkur finnst fínt að strákarnir fái að keppa aðeins upp fyrir sig og glíma við erfiða andstæðinga. Það hjálpar okkur betur að sjá hvar þeir standa og hvernig er hægt að hjálpa þeim áfram.
KA 6 |
Arnar Eyfjörð |
Arnór Máni |
Atlas Nói |
Eysteinn Kári |
Ívan Logi |
Ívar Hrafn |
Ívar Rúnarsson |
Jökull Bergmann |
Viktor Máni |
KA 9 |
Hinrik Örn |
Ívar Tumi |
Jóhann Valur |
Matthías Birgir |
Sigmundur Logi |
Snorri |
Þórarinn |
Viktor |
KA 11 |
Almar |
Baldur Leví |
Baldur Thoroddsen |
Breki Snær |
Ísak Vilhelm |
Kristján Þór |
Ríkharð |
Smári |
Magnús |
KA 12 |
Alexander |
Aron Ingi |
Eiður Bessi |
Kristófer Ómar |
Mikki |
Patrekur Máni |
Styrmir Snær |
Tryggvi Már |
KA 14 |
Bergur |
Daníel Orri |
Emil Ari |
Erick |
Heimir Örn |
Hinrik Hjörleifs |
Ingólfur Bjarki |
Hákon Freyr |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA