Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Vestmannaeyjaferđ-miđar í Herjólf og stađfestingargjald
Á morgun ţriđjudaginn 28.feb.byrjar umframsala miđa í Herjólf. Hvetjum ţá foreldra og ađra fylgifiska sem ćtla út í Eyju ađ tryggja sér miđa í tíma međ ţví ađ bóka sig á heimasíđu Herjólfs www.ferry.is eđa í síma 481 2800 .
Keppendur, fararstjórar og ţjálfarar ferđast međ rútu til og frá Landeyjarhöfn og eiga pantađ međ Herjólfi út í Eyju miđvikudaginn 14/6 kl 19:45 og frá Eyjum laugardaginn 17/6 kl 19.
Ţá biđjum viđ ykkur ađ greiđa 15 ţús kr stađfestingargjald fyrir ferđina fyrir 15.mars n.k en áćtlađur heildarkostnađur mótsins er í kringum 40 ţús. á keppenda.
Reikningsupplýsingar:
2005 árg. 0162-05-260850 kt. 490101-2330
2006 árg. 0162-05-260906 kt. 490101-2330
Skrifiđ nafn viđkomandi stelpu í skýringu.
Ţeir sem vilja nota söfnunarpening hafi samband hér í athugasemdum.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA