Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Upplýsingar frá foreldraráđi um TM mótiđ í Eyjum
TM Mótiđ í Eyjum 2017
Minnisatriđi fyrir foreldra og keppendur
Allar upplýsingar um dagskrá mótsins má finna á www.tmmotid.is
Brottför frá KA heimili miđvikudaginn 14.Júní kl:10:00 (mćting 09:30).
Brottför úr Vestmannaeyjum laugardaginn17. júní kl:19.
Áćtluđ heimkoma ađfaranótt sunnudags. Nánari upplýsingar um komu til Akureyrar uppfćrđar á FB síđu hópsins.
Nauđsynlegur búnađur
Keppnistreyja
Dýna/vindsćng KA-galli Regn/vindgalli
Svefnpoki/sćng (lak) Fótboltaskór Hlý peysa
Koddi Legghlífar Úlpa/Húfa/vettlingar
Tannbursti/tannkrem KA-stuttbuxur/sokkar Lítill bakpoki (á völl)
Sundföt og sundpoki Aukastuttbuxur /sokkar Klćđnađur fyrir 4 daga
Handklćđi Vatnsbrúsi Nćrföt
Sjampó / sólvörn Afţreying(spil, lesefni) Skór
Teppi undir vindsćng
Svartar leggings og svartur bolur til ađ nota í dansatriđinu.
Annađ: Ef ţiđ lumiđ á gulu/bláu hárspreyi og/eđa gulum/bláum andlitslitum/málningu er ţađ vel ţegiđ. Dýnupumpur eru vel ţegnar líka ef ţiđ eigiđ.
Allur búnađur skal vera vel merktur međ nafni, síma og félagi.
Fáiđ stelpurnar í liđ međ ykkur ađ pakka svo ţćr viti hvađ ţćr eru međ.
Muna ađ nesta stelpurnar á leiđinni suđur, hollt og gott nesti.
Minnum einnig á bakstur og afhendingu á bakkelsi viđ brottför í handhćgum umbúđum.
Ef foreldrar vilja koma einhverju á framfćri vegna stelpnanna er ţeim bent á ađ tala viđ viđkomandi liđstjóra/ţjálfara.
ATH: Vasapeningur, símtćki, spaldtölvur, sćlgćti,snakk og orkudrykkir eru ekki leyfđ í ţessari ferđ.
Ţjálfarar
Ađalbjörn Hannesson s.6916456
Andri Freyr Björgvinsson s.8575597
Liđstjórar
Sólveig Tryggvadóttir s.6618502
Árni Jóhannesson s.8952425
Hafsteinn Lúđvíksson s.8435250
Sif Ţóroddsdóttir Harley s.6985770
Eva Hrund Einarsdóttir s.6997144
Kjartan Jónsson s.8956793
Mínerva Sverrisdóttir (Bogga) s.8643090
Stefán Garđarsson s.860049
Hlutverk liđsstjóra
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA