Upplýsingar af foreldrafundinum

Foreldrafundur 5. fl kvenna fór fram ţriđjudaginn 27. september. Ţar var fariđ yfir starfiđ, ţjálfarar kynntir og helstu verkefni flokksins rćdd. Hér má sjá helstu stađreyndir kvöldins.

Ţjálfarar
Alli, Ágústa, Sandra María og Harpa. Nánar um hvern ţjálfara má sjá hér fyrir ofan á bláa borđanum á síđunni.

Hópurinn
45 stelpur ađ ćfa.

Dćmi um markmiđ flokksins

  • Mikil áhersla á ađ ţađ sé skemmtilegt.
  • Góđur ćfinga agi.
  • Stelpurnar eru á ţeim aldri sem ţćr geta bćtt sig mikiđ í tćkni og ţví gerum viđ mikiđ af tćknićfingum.
  • Reynum eftir fremsta megni ađ allar stelpurnar fái verkefni viđ ţroska og getu hvers og eins.
  • Stuđla ađ auknum metnađi.
  • Suđla ađ liđsheildarhugsun.
  • Suđla ađ hugafari sigurvegarans.

Grunnskipulag á ćfingaviku

Ţriđjudagar 15:45-17:00

  • Fótavinna, tćkni og 4 stöđvar (spil 4vs4-5vs5).

Fimmtudagar 16:00-17:00

  • Tćkni, sendingar og 3 stöđvar (spil 6vs6-7vs7).

Laugardagar 10:00-11:00

  • Hálf ćfingin í ćfingar og hálf í spil 6vs6-7vs7.

Eins og sjá međ er hver ćfingavika fjölbreytt og ţví ćskilegt er ađ stelpurnar mćti jafnt og ţétt á ćfingar.

Markmannsćfingar verđa auglýstar síđar.

Mót tímabiliđ 2016-2017

  • Gođamót 24.-26. febrúar í Boganum
  • Pćjumót 14.-17. júní í Vestmannaeyjum
  • Símamótiđ um miđjan júlí í Kópavogi
  • Íslandsmót um allt sumariđ ţar sem leikiđ er á Norđurlandi.

Foreldraráđ 2016-2017

  • Fanney Bergrós/Hafsteinn (Helga Dís)
  • Guđrún Una (Amalía Árna)
  • Guđrún (María Björg)
  • Sólveig (Herdís Agla/Sigrún Rósa)
  • Una M. (Amalía Björk)
  • Valdís Rut (Sara Mjöll)
  • Yrsa Hörn (Iđunn Rán)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is