Þrjár KA æfingar og Bogaæfing

Við ætlum að taka flotta æfingaviku. Þar ber helst að nefna að við verðum úti á þriðjudaginn á KA-velli.

Þriðjudagur 15:45-17:00 KA-völlur - spáin er góð og því snilld að æfa úti.

Miðvikudagur 14:30-15:30 KA-völlur.

Fimmtudagur 16:00-17:00 Boginn.

Föstudagur 15:00-16:00 KA-völlur.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is