Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Þriðjudagur - leikir gegn KA
Við munum spila á fimm mismunandi leiktímum gegn KA-liðum á þriðjudaginn. Hópur 1, 2 og 4 mun mæta sprækum stelpum úr 6. kv sem eru einnig að æfa sig fyrir mót helgarinnar. Hópur 3 og 5 mun mæta strákum úr 5. kk.
Hópur 1 og 2 getur tekið KA-rútuna með 6. fl út í Bogann ef þær vilja. KA-rútan fer frá Naustaskóla kl. 14:30 og Brekkuskóla og Lundarskóla kl. 14:40.
Hópur 1: Spilar kl 15:00-15:40, mæting kl. 14:40.
Áslaug Ýr, Ásta Karítas, Bjarney Hilma, Bríet Hólm, Brynja Karítas, Friðrika Vaka, Jóna Birna og Lilja Rut.
Hópur 2: Spilar kl. 15:40-16:20, mæting kl. 15:20.
Elín Rósa, Aníta Ruth, Aþena Mjöll, Áslaug Lóa, Berglind Ósk, Helena Hafdal, Máney Lind, Sigrún María og Viktoría Sól.
Hópur 3: Spilar kl. 16:00-16:40, mæting kl. 15:40.
Bríet Jóhanns, Emma Ægis, Heiðrún Hafdal, Helga Dís, Ísabella Nótt, María Björg, Rut Marín, Sigrún Rósa og Sigurbjörg Brynja.
Hópur 4: Spilar kl. 16:20-17:00, mæting kl. 16:00.
Elsa Dögg, Gógó, Hanna Klara, Hildur Sigríður, Iðunn María, Júlíanna Ruth, Kamilla Hrund og Lana Sif.
Hópur 5: Spilar kl. 16:40-17:20, mæting kl. 16:20.
Amalía Árna, Herdís Agla, Iðunn Rán, Ísabella Júlía, Sara Mjöll, Sonja Kristín, Tanía Sól og Tinna Lind.
Á þriðjudaginn eða miðvikudaginn koma inn upplýsingar fyrir helgina.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA