Þri 19. maí

Næsta æfing verður þriðjudaginn 19. maí. Við auglýsum þegar nær dregur hvar hún verður.

Fimmtudaginn 14. maí leikur Þór/KA við ÍBV í Pepsideildinni. Væri frábært að sjá sem flestar stelpur úr flokknum mæta og styðja við bakið á Söndru Maríu og liðsfélögum! Leikurinn er kl. 15:30 líklega í Boganum.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is