Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Þór/KA dagur á þriðjudaginn
07.08.2017
Við byrjum vikuna með stæl eftir verslófrí með Þór/KA æfingu kl. 16:15 á KA-velli.
Við munum æfa með stelpunum úr 5. fl í Þór en á sama tíma munu aðrir flokkar í 3.-7. fl gera slíkt hið sama. Leikmenn Þór/KA munu mæta á svæðið og munu 4-5 leikmenn Þór/KA stjórna 5. fl æfingunni.
Þegar æfingin er búin verða grillaðar pylsur og almenn stemning.
Þessi æfing kemur í staðinn fyrir venjulega æfingu og er þetta því fyrsta æfing eftir verslófrí.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA