Sunnudagur

Það þarf foreldri úr hverju liði að ná í gjafir fyrir stelpurnar í mótstjórn í Hamri á sunnudaginn og gefa stelpunum eftir síðasta leik.

Einnig eftir síðasta leik er pylsuveisla.

Mikilvægt er að stelpurnar skili treyjunni sinni áður en þær fara heim!

Leikir sunnudags - mæting 25 mín fyrir leik.
9:00 KA Danmörk gegn Fjarðabyggð/Hetti
10:10 KA Brasilía gegn Fjarðabyggð/Hetti
10:45 KA Argentína gegn KF/Dalvík
11:25 KA Danmörk gegn Val
12:45 KA Brasilía gegn Einherja
13:25 KA Argentína gegn HK 




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is