Styrktaræfing á mánudaginn

Á mánudaginn er styrktaræfing kl. 15:00-16:00 í KA-heimilinu þar sem að aðstæður til fótboltaiðkunar verða ekki þær bestu á KA-velli.

Stelpurnar eiga að koma í íþróttafötum og í íþróttaskóm.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is