Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Smá breytingar á ţri og fim
11.09.2014
Ćfingarnar á ţriđjudögum og fimmtudögum verđa kl. 16:50-18:05. Laugardagsćfingarnar verđa áfram 12:00-13:00.
Viđ fáum smá pláss kl. 16:50 til ađ taka upphitun og getum viđ ţví gert meira á ćfingunum. Viđ viljum einnig fara 5 mín fram yfir sem verđa notađar í teygjur og styrktarćfingar.
Ćfingin í dag var mjög fín en 23 stelpur mćttu sem verđur ađ teljast fín mćting.
Nćsta ćfing er á laugardaginn kl. 12:00-13:00 á gervigrasinu.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA