Símamótið: foreldrafundur

Mánudaginn 3. júlí kl. 20:00 verður foreldrafundur fyrir Símamótið. Vonumst eftir að allar stelpur sem fara á mótið eigi fulltrúa á fundinum.

Farið verður yfir liðskipan, liðstjóravaktir og allt það helsta sem við kemur mótinu.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is