Sala í Herjólf

Tilkynning frá Herjólfi v/fótboltamóta

KA-hópurinn fer kl. 12:45 til Vestamannaeyja ţriđjudaginn 12. júní. Viđ höfum ekki fengiđ upplýsingar hvenćr viđ förum frá Vestmannaeyjum.

Opnađ verđur fyrir bókanir í eftirfarandi ferđir, ţriđjudaginn 6. febrúar, kl 09:00:

  • Ţriđjudaginn 12. júní, frá Landeyjahöfn kl. 09:45, 12:45
  • Föstudaginn 15. júní, frá Vestmannaeyjum kl. 08:30, 11:00, 13:45

Ađrar ferđir ţessa daga eru fráteknar fyrir keppendur, ţjálfara og liđsstjóra.

http://www.eimskip.is/fotboltamot-i-eyjum-sumarid-2018/



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is