Októberfrí

Á laugardaginn verður síðasta æfing 5. fl kvenna áður en októberfríið hefst. Við byrjum aftur þriðjudaginn 18. október.

Æfingar færast jafnframt inn í Bogann eftir að við byrjum. Þar munum við æfa á nýju gervigrasi sem var sett á núna í september.




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is