Nýtt tímabil hefst 5. september

Viđ bjóđum 2007 stelpurnar velkomnar í 5. flokk og ţökkum 2005 stelpunum fyrir frábćran tíma í 5. flokki.

Í september ćfir flokkurinn á eftirfarandi tíma á KA-velli:
Ţriđjudögum 16:00-17:00
Fimmtudögum 16:00-17:00
Laugardögum 12:00-13:00

Í lok mánađarins verđur foreldrafundur ţar sem viđ förum betur yfir veturinn. Ef ţađ eru einhverjar fyrirspurnir um flokkinn er best ađ senda tölvupóst á alli@ka.is.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is