Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Nýtt tímabil hefst 5. september
04.09.2017
Viđ bjóđum 2007 stelpurnar velkomnar í 5. flokk og ţökkum 2005 stelpunum fyrir frábćran tíma í 5. flokki.
Í september ćfir flokkurinn á eftirfarandi tíma á KA-velli:
Ţriđjudögum 16:00-17:00
Fimmtudögum 16:00-17:00
Laugardögum 12:00-13:00
Í lok mánađarins verđur foreldrafundur ţar sem viđ förum betur yfir veturinn. Ef ţađ eru einhverjar fyrirspurnir um flokkinn er best ađ senda tölvupóst á alli@ka.is.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA