N1-mótsfrí

Það verða ekki æfingar fimmtudag og föstudag útaf N1-móti KA.

Æfingin á miðvikudaginn verður á sparkvellinum við Lundarskóla kl. 11:00.

Á N1-mótinu verðum við með tvö stelpulið sem voru boðuð þar sem lið forfölluðust eftir að það var búið að setja mótið upp. Við hvetjum því stelpurnar sem eru ekki að spila mæta og horfa á bæði stelpurnar sem og strákaliðin hjá KA.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is