Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Mót á árinu hjá flokknum
05.01.2017
Viđ förum á ţrjú helgarmót ásamt ţví ađ spila á Íslandsmóti.
Gođamót Ţórs fer fram í Boganum dagana 24.-26. febrúar.
Pćjumótiđ - TM-mót fer fram í Vestmannaeyjum 14.-17. júní. Nánari upplýsingar um ţađ mót koma hér á síđuna í nćstu viku.
Símamótiđ fer fram í Kópavogi 13.-16. júlí.
Einnig tökum viđ ţátt á Íslandsmóti nćsta sumar ţar sem stelpurnar spila 4-5 heimaleiki og 4-5 útileiki gegn liđum á Norđurlandi. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag Íslandsmótsins ţegar nćr dregur sumri.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA