Markmiðasetningaræfing

Á mánudaginn ætlum við að kynna stelpunum fyrir markmiðasetningu og ætlar Sandra María að segja hvernig hún notar markmiðasetningu til að hjálpa sér sem knattspyrnukonu.

Þessi hittingur fer fram kl 15:00 inni í KA-heimilinu og er því í staðinn fyrir æfingu úti á velli.




Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is