Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Lokahóf en ekki æfing á laugardaginn
15.09.2016
Á laugardaginn fer fram lokahóf yngriflokka á Akureyrarvelli kl. 12:00 á undan stórleiks KA-Grindavíkur sem hefst kl. 14:00. Það er ljóst að ef okkar menn sigra eða gera jafntefli að við vinnum Inkasso-deildina og fáum því bikarinn afhentan í leikslok.
Farið verður yfir árangur sumarsins, andlitsmálning fyrir krakkana, pylsuveisla fyrir alla ásamt fleiru.
Það verður frí á æfingum þennan dag vegna lokahófsins.
Hlökkum til að sjá sem flesta bæði iðkendur og foreldra enda stefnir í frábæran KA-dag.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA