Leikjaplan á Íslandsmóti

Við erum með fimm lið á Íslandsmótinu. Fyrirkomulagið er þannig að leikjaplan og lið fyrir hverja viku kemur inn á föstudeginum á undan. Stelpurnar geta færst til á milli liða eða verið lánsmenn ef það eru forföll. Einnig verða öflugar stelpur úr 6. fl sem hjálpa okkur að manna liðin.

Leikjaplan fyrir öll KA-liðin í 5. fl kvenna.

5. fl kvenna E-riðill A-lið.

5. fl kvenna E-riðill B-lið.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is