Leikir í sumar

Hér er svo leikjarplaniđ í sumar sé engin breyting á og spilađar eru 2 x 20 mínútur:

4. júní MIĐ, KA VÖLLUR // KF/Dalvík

A liđ: 16:00

B liđ: 16:50

23. júní MÁN, KA VÖLLUR // Völsungur

A liđ: 17:00

B liđ: 17:50

26 júní FIM, ŢÓRSVÖLLUR // Ţór

A liđ: 16:00

B liđ: 16:50

2. júlí MIĐ, DALVÍKURVÖLLUR // KF, Dalvík

A liđ 17:00

B liđ 17:50

9. júlí MIĐ, HÚSAVÍKURVÖLLUR // Völsungur

A liđ: 17:00 

B liđ: 17:50

15. júlí ŢRI, KA VÖLLUR // Ţór

A liđ 17:00

B liđ: 17:50

Símamótiđ 17-20 júlí

Eftir Símamótiđ (20. júlí) er KSÍ frí og engar ćfingar eđa leikir verđa fyrr en eftir verslunarmannahelgi.

13. ágúst MIĐ, KA VÖLLUR // KF Dalvík

19. ágúst ŢRI, KA VÖLLUR // Völsungur

22. ágúst FÖS, ŢÓRSVÖLLUR // Ţór (lokaleikur)

Á og G



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is